Fjölskylduherbergi

 • 1-5 einstaklingar

  Mögulegt að rúma 1-5 einstaklinga á Stúdíóherbergjum.

 • Sjónvarp

  Gott sjónvarp er innifalið.

 • Wi - Fi

  Aðgangur að internetinu fylgir.

 • Sér baðherbergi

  Sér baðherbergi.

 • Morgunmatur

  Morgunverður er ekki innifalinn en í næsta húsi er Vigtin bakhús sem bíður uppá nýbökuð brauð, bakkelsi og samlokur. Viðskipta vinir hótelsins fá 10% afslátt.

 • Akstursþjónusta

  Við bjóðum skutl og jafnvel skipulagðar ferðir um eyjuna.

Það eru tvö fjölskylduherbergi í boði á hotel eyjum. Herbergin eru rúmgóð og eru með eldhúsi, sjónvarpi, wifi, ísskáp og kaffivél. Herbergin eru með king size rúmi og tveimur 90 cm. rúmum. Herbergin eru staðsett á efstu hæð með góðu útsýni og aðgang að svölum.

Scroll to Top