Gisting í miðbæ
Vestmannaeyja

Velkomin á Hótel Eyjar

Hótel Eyjar er hlýlegt hótel staðsett í hjarta Vestmannaeyja. Við bjóðum upp á hlýlega gistingu í nálægð við höfnina og mannlífíð í miðbænum.

Hjarta Vestmannaeyja

Hótel Eyjar er á besta stað í miðbæ Vestmannaeyja og er í göngufæri við alla góðu veitingastaðina og afþreyingu. Það er einungis þriggja minútna gangur í Herjólf.
Við bjóðum upp á gott úrval af herbergjum allt frá tveggja- og þriggja manna, góð studio herbergi með svefnsófa upp í fjölskylduherbergi.
Það er einfalt að innrita sig við komu en við erum með sjálfinnritun,
við bjóðum ekki upp á morgunmat en það er tveggja min. gangur í næsta bakarí og kjörbúð.

Náttúrufegurð og afþreying

Að koma til eyja er mikil upplifun fyrir marga þar sem náttúrufegurð eyjanna lætur fá ósnorta. Fjöllin hafa hrifið mikið útivistafólk sem hefur ánægju að hreyfa sig. Einnig er um mikla afþreyingu um að velja eins og bátsferð þar sem eyjatilfinningin kemur sterk inn, einnig er hægt að skella sér í Ribsafari sem er ævintýri út af fyrir sig. Það er hægt að leigja hjól eða skella sér í fjórhjólatúr, gönguferðir með leiðsögn eða rútuferð þar sem þú færð skemmtilegu eyjasögurnar beint í æð. Einnig hafa veitingastaðir eyjanna hlotið mikið lof fyrir gæði og að skella sér á Brothers Brewery er mjög vinsælt.

studio-5

Stúdíó

2-manna

Tveggja

studio-9

Þriggja

Family5

Fjölskyldu

Scroll to Top