Hótel Eyjar bíður upp á bjarta og þægilega gistingu mitt í hjarta bæjarins.
Hótel Eyjar býður upp á notalega gistingu þar sem bæði er boðið upp á íbúðir og nú einnig herbergi.
Íbúðirnar eru allar með baði, eldunaraðstöðu og sjónvarpi. Stærri íbúðirnar eru einnig með svefnsófa. Herbergin eru öll með baði og sjónvarpi en stærri herbergin eru einnig með svefnsófa. Á þriðju hæð hótelsins er bjartur og notalegur morgunverðarsalur. Hótel Eyjar býður frítt internet.

Hótelið hefur allt verið endurnýjað á árunum 2012 og 2013.

Eigendur og starfsfólk hótelsins býður þig velkomin(n) og vonar að þú eigir notalegar stundir í Eyjum.

Mælum líka með BGB Guesthouse, staðsett í Keflavik.
© Hoteleyjar.is     Vefsíðugerð hýsing og umsjón: Bemar tækniþjónusta